Sóttkvíardvöl á Icelandic Horse World - SkeiðvellirSóttkvíardvöl á Icelandic Horse World - Skeiðvellir

Tilboð á sóttkvíardvöl á Icelandic Horse World - Skeiðvellir. Þar er boðið upp á sóttkvíardvöl fyrir pör og fjölskyldur í tveimur vel útbúnum húsum um 90 km frá Reykjavík. Húsin eru staðsett á hestabúgarðinum Skeiðvöllum þar sem eru um 100 hross. Fallegt umhverfi með fjölbreyttum gönguleiðum og fjölskylduvænt umhverfi. Mjög víðsýnt og falleg fjallasýn frá bænum. Bókanlegt frá október – mars.

Í boði er annars vegar Skeiðvellir Panorma sem er nýtt 48 fm hús sem hentar fyrir fjölskyldu með 2 börn (14 ára og yngri) eða par (svefnsófi í stofu - ekki gert ráð fyrir fullorðnum þar). Þar er eitt svefnherbergi með 180 cm rúmi og 140 cm svefnsófi í stofu. Einnig er í boði Skeiðvellir villa sem er 110 fm hús sem hentar fyrir 4-6 manns. Þar eru þrjú svefnherbergi, tvö með dbl rúmi og eitt með twin rúmi. Bæði húsin eru fullbúinn, með uppábúnum rúmum og handklæðum.

Tilboðið gildir út maí 2021.

Sóttkvíartilboð: Skeiðvellir Panorama verð 13.000,- kr. nóttin miðað við 5 nætur, innifalin aðstoð við matarinnkaup.
Skeiðvellir villa verð 15.000,- kr. nóttin miðað við 5 nætur, innifalin aðstoð við matarinnkaup.

Sóttkvíar bílaleigupakki:6 dagar, bíllinn sóttur á Keflavíkurflugvöll (gildir frá 16. september 2020)
• Economy: 30.300 kr. (VW Polo, Suzuki Swift 4x4 eða sambærilegir bílar)
• Compact: 30.900 kr. (VW Golf, Kia Ceed, Suzuki S-Cross 4WD eða sambærilegir bílar)

Ferðalög til og á Íslandi á Covid tímum

Veldu dagsetningar
Frá:13.000 kr.
hver dvöl
Senda fyrirspurn

Þjónusta

 • Bústaður
 • Wi-Fi
 • Eldunaraðstaða
 • Þvottaaðstaða/þjónusta

Í nágrenni

 • Eyjafjallajökull og Tindfjallajökull 
 • Árbæjarfoss  9 km
 • Jarðhitasundlaug á Hellu  10 km 
 • Hellarnir við Ægissíðu
 • Ægissíðufoss  19 km
 • Sögusetur á Hvolsvelli  24 km
 • Seljalandsfoss 25 km
 • Lava Center 30 km
 • Þjófafoss  32 km
 • Landeyjahöfn ferjan til Vestmannaeyja  34 km
 • Þríhyrningur  45 km
 • Skógafoss  50 km
 • Hekla  59 km 
 

í nágrenni