Haust í Mývatnssveit │ VogafjósHaust í Mývatnssveit │ Vogafjós

Upplifðu haust í Mývatnssveit með glæsilegum tilboðspakka þar sem gist er í Vogafjósi við Mývatn. Innifalið er gisting, morgunmatur, þriggja rétta haustseðill að hætti Vogafjóss og aðgangur í Jarðböðin við Mývatn.

Verð fyrir tvo 34.790 kr. í tveggja manna herbergi
Verð fyrir einn 19.900kr. í eins manns herbergi
Aukanótt á 9.990 kr.

Vogafjós er hlýlegt og fjölskylduvænt gistihús í Vogum á austurströnd Mývatns, skammt frá þorpinu Reykjahlíð, miðsvæðis í sveitinni þar sem eru sérstæðustu og þekktustu náttúruperlur á Norðaustur Íslandi. Notaleg herbergi með sérbaðherbergi, veitingastaður og verslun með handverk og vörur beint frá bónda. Góð staðsetning til skoðunarferða um Mývatnssveit.

Veldu dagsetningar
Frá:34.790 kr.
hver nótt á herbergi
Senda fyrirspurn

Þjónusta

 • Sér baðherbergi
 • Fjölskylduherbergi 3+
 • Hefðbundinn búskapur
 • Wi-Fi
 • Veitingastaður
 • Vínveitingar
 • Máltíðir ef bókað er fyrirfram
 • Golfvöllur í nágrenni
 • Merktar gönguleiðir

Hápunktar

 • Upplifðu haust í Mývatnssveit
 • Glæsilegur kvöldverðarmatseðill
 • Nálægt mörgum þekktustu náttúruperlum Norðausturlands
 • Heilsubótarferð í Jarðböðin við Mývatn

Innifalið

 • Gisting fyrir tvo
 • Morgunverður
 • Þriggja rétta haustseðill að hætti Vogafjóss
 • Aðgangur í Jarðböðin við Mývatn
 

í nágrenni