Jólahlaðborð á Kríunesi │ HöfuðborgarsvæðiðJólahlaðborð á Kríunesi │ Höfuðborgarsvæðið

Tilboð á gistingu í superior herbergi, morgunverði og glæsilegu jólahlaðborði með lifandi tónlist á 35.500,- kr. fyrir tvo eða 17.750,- kr. fyrir manninn.


Stórglæsilegt jólahlaðboð ásamt undirleik Ólafs Héðinssonar á píanó.


Kríunes er sveitahótel í borginni! Hlýlegt og vel búinn gististaður á fögrum stað á bökkum Elliðavatns, stöðuvatns í útjaðri nýjustu íbúðahverfa á höfuðborgarsvæðinu. 15 mínútna akstur í miðbæ Reykjavíkur. Herbergi og svítur með sérbaðherbergi. Máltíðir í boði þar sem silungur úr vatninu er vinsælasti rétturinn. Frábær kostur fyrir þá sem vilja skoða sig um í borginni en gista á fögrum stað í friðsælu umhverfi.

Veldu dagsetningar
Frá:35.500 kr.
hver nótt á herbergi
Senda fyrirspurn

Þjónusta

 • Sér baðherbergi
 • Fjölskylduherbergi 3+
 • Wi-Fi
 • Heitur pottur
 • Gufubað
 • Veitingastaður
 • Sjónvarp inni á herbergjum
 • Golfvöllur í nágrenni
 • Merktar gönguleiðir
 • Norðurljósaþjónusta
 • Fundar- / Ráðstefnuherbergi

Hápunktar

 • Stórglæsilegt jólahlaðborð
 • Ólafur Héðinsson spilar á píanó
 • Vel búin og falleg herbergi
 • Friðsæld í faðmi náttúrunnar

Innifalið

 • Gisting fyrir tvo í superior herbergi
 • Morgunverður
 • Jólahlaðborð og lifandi tónlist
 

í nágrenni