Sóttkvíardvöl í Vogafjósi við MývatnSóttkvíardvöl í Vogafjósi við Mývatn

Tilboð á sóttkvíardvöl í Vogafjósi. Vogafjós er hlýlegt og fjölskylduvænt gistihús í Vogum á austurströnd Mývatns, skammt frá þorpinu Reykjahlíð. Vogafjós er miðsvæðis í sveitinni þar sem eru sérstæðustu og þekktustu náttúruperlur Norðausturlands. Hægt er að kaupa sér bæði hádegis- og kvöldverð en áherslan hjá Vogafjósi er á afurðir beint frá bónda.

Sóttkvíartilboð: Verð fyrir tveggja manna herbergi með sérbaði og morgunverði 18.200,- kr. nóttin. Hádegisverður 3.900,- kr. fyrir manninn. Tveggja rétta kvöldverður 6.800,- kr. fyrir manninn.

Sóttkvíar bílaleigupakki:6 dagar, bíllinn sóttur á Keflavíkurflugvöll (gildir frá 16. september 2020)
• Economy: 30.300 kr. (VW Polo, Suzuki Swift 4x4 eða sambærilegir bílar)
• Compact: 30.900 kr. (VW Golf, Kia Ceed, Suzuki S-Cross 4WD eða sambærilegir bílar)

Ferðalög til og á Íslandi á Covid tímum

Veldu dagsetningar
Frá:18.200 kr.
hver nótt á herbergi
Senda fyrirspurn

Þjónusta

 • Sér baðherbergi
 • Fjölskylduherbergi 3+
 • Hefðbundinn búskapur
 • Wi-Fi
 • Veitingastaður
 • Vínveitingar
 • Máltíðir ef bókað er fyrirfram
 • Golfvöllur í nágrenni
 • Merktar gönguleiðir

Í nágrenninu

 • Mývatn
 • Reykjahlíð 2 km
 • Dimmuborgir  4 km
 • Jarðböðin við Mývatn 5 km
 • Krafla 18 km
 • Húsavík  57 km
 • Akureyri  101 km
 

í nágrenni