Sóttkvíardvöl á Ytra Lóni
Tilboð á sóttkvíardvöl á Ytra Lóni. Ytra Lón er snyrtilegt gistiheimili 14 km út með ströndinni í norður frá þorpinu Þórshöfn, á Langanesi á Norðaustur-Íslandi, langt frá ys og þys borgarlífsins (638 km frá Reykjavík). Útivistarparadís fyrir náttúruunnendur, göngufólk og fuglaskoðara. Gisting í 2ja og 3ja manna stúdíóíbúðum. Morgunmat og kvöldmat er hægt að panta á staðnum eftir óskum.
Tilboðið gildir út maí 2021.
Sóttkvíartilboð: Verð fyrir 2ja manna stúdíóíbúð 14.300,- kr. nóttin. Verð fyrir 3ja manna stúdíó íbúð 17.400,- kr. nóttin. Matarinnkaup innifalinn.
Sóttkvíar bílaleigupakki:6 dagar, bíllinn sóttur á Keflavíkurflugvöll (gildir frá 16. september 2020)
• Economy: 30.300 kr. (VW Polo, Suzuki Swift 4x4 eða sambærilegir bílar)
• Compact: 30.900 kr. (VW Golf, Kia Ceed, Suzuki S-Cross 4WD eða sambærilegir bílar)
Ferðalög til og á Íslandi á Covid tímum