Sóttkvíardvöl á BrúSóttkvíardvöl á Brú

Tilboð á sóttkvíardvöl á gistiheimilinu Brú. Gisting í tólf fallegum og vel búnum smáhýsum á rólegum stað með frábæru útsýni í allar áttir. Húsin eru staðsett á miðju Suðurlandi, skammt frá Hvolsvelli og Fljótshlíð. Á veturna er tilvalið að njóta kyrrðarinnar og norðurljósanna á þessu fallega svæði. Smáhýsin eru með baðherbergi, smáeldhúsi, flatskjá, þráðlausri nettengingu og hleðslustöð fyrir rafmagnsbíla. Lítil verönd er við hvert hús. 

Sóttkvíartilboð: Gisting fyrir 2 í smáhýsi á 9.900,- kr. nóttin. Verð fyrir hvern aukagest 2.000,- kr. Ein matarinnkaupaferð innifalin í verðinu.

Sóttkvíar bílaleigupakki:6 dagar, bíllinn sóttur á Keflavíkurflugvöll (gildir frá 16. september 2020)
• Economy: 30.300 kr. (VW Polo, Suzuki Swift 4x4 eða sambærilegir bílar)
• Compact: 30.900 kr. (VW Golf, Kia Ceed, Suzuki S-Cross 4WD eða sambærilegir bílar)

Ferðalög til og á Íslandi á Covid tímum

Veldu dagsetningar
Frá:9.900 kr.
hver dvöl
Senda fyrirspurn

Þjónusta

  • Bústaður
  • Wi-Fi
  • Eldunaraðstaða
  • Hleðslustöð

Í nágrenninu

  • Seljalandsfoss 5 km
  • Hvolsvöllur 16 km
  • Skógafoss 37 km
  • Landeyjahöfn 16 km
  • Þórsmörk 38 km
  • Vík í Mýrdal 69 km
 

í nágrenni