Sóttkvíardvöl á Brekku í AðaldalSóttkvíardvöl á Brekku í Aðaldal

Tilboð á sóttkvíardvöl á Brekku í Aðaldal. Á gistiheimilinu Brekka er bæði í boði tveggja manna herbergi með sérbaðherbergi og sérinngangi og gisting í sumarhúsi. Brekka er staðsett miðsvæðis á kunnum ferðamannaslóðum á Norðausturlandi, mitt á milli Mývatns og hvalaskoðunarbæjarins Húsavíkur. Bærinn stendur í hlýlegri sveit þar sem rennur ein frægasta laxveiðiá á Íslandi. Fjölbreyttir möguleikar til gönguferða og góð staðsetning til dagsferða um þennan landshluta. 

Sóttkvíartilboð: Gisting í tveggja manna herbergi með morgunverði og kvöldverði 23.100,- kr. Gisting í tveggja manna herbergi og fullt fæði 29.700,- kr. á manninn.
Sumarhús og ein innkaupaferð í matvörubúð 88.000,- kr. fyrir 6 daga.

Sóttkvíar bílaleigupakki:6 dagar, bíllinn sóttur á Keflavíkurflugvöll (gildir frá 16. september 2020)
• Economy: 30.300 kr. (VW Polo, Suzuki Swift 4x4 eða sambærilegir bílar)
• Compact: 30.900 kr. (VW Golf, Kia Ceed, Suzuki S-Cross 4WD eða sambærilegir bílar)

Ferðalög til og á Íslandi á Covid tímum

Veldu dagsetningar
Frá:23.100 kr.
hver dvöl
Senda fyrirspurn

Þjónusta

  • Sameiginlegt baðherbergi
  • Sér baðherbergi
  • Fjölskylduherbergi 3+
  • Vínveitingar
  • Máltíðir ef bókað er fyrirfram
  • Eldunaraðstaða
  • Golfvöllur í nágrenni

Í nágrenninu

  • Goðafoss 17 km
  • Húsavík 30 km
  • Mývatn 32 km
 

í nágrenni