Sóttkvíardvöl á Hestheimum
Tilboð á sóttkvíardvöl á Hestheimum. Hestheimar er fjölskylduvænt gistiheimili og hrossabúgarður í hlýlegu umhverfi miðsvæðis á Suður-Íslandi með útsýni til allra átta, til jökla og eldfjalla. Í sóttkvíardvölinni er boðið upp á gistingu í smáhýsum með sérbaðherbergjum.
Tilboðið gildir út apríl 2021.
Sóttkvíartilboð: Eins herbergja smáhýsi 11.000,- kr. Tveggja herbergja smáhýsi 19.800,- kr. Verð miðast við tvo í húsi, verð fyrir aukarúm er 3.850,- kr.
Matarvalkostir:
1. Morgunmatur, súpa í hádeginu sem viðkomandi hitar upp sjálfur og heitur réttur að kvöldi á 7.700,- kr. á mann
2. Gestir panta mat í Nettó á Selfossi sem starfsfólk Hestheima sækir fyrir 5.000,- kr.
Sóttkvíar bílaleigupakki:6 dagar, bíllinn sóttur á Keflavíkurflugvöll (gildir frá 16. september 2020)
• Economy: 30.300 kr. (VW Polo, Suzuki Swift 4x4 eða sambærilegir bílar)
• Compact: 30.900 kr. (VW Golf, Kia Ceed, Suzuki S-Cross 4WD eða sambærilegir bílar)
Ferðalög til og á Íslandi á Covid tímum