Daglegt líf á hestabúgarðiDaglegt líf á hestabúgarði

Dvöl á Gauksmýri er einstök upplifun! Komið og dveljið frá 2 dögum og allt að 2 vikum á hestabúgarðinum á Gauksmýri á Norðvesturlandi. Takið þátt í daglegum störfum, eyðið tíma í hesthúsunum og aðstoðið við að sjá um hestana, farið í útreiðartúra og fyrir byrjendur er hægt að fá reiðkennslu. Á Gauksmýri er fjöldinn allur af góðum reiðhestum við allra hæfi. Góður matur og fallegt umhverfi gera dvölina enn eftirminnilegri. Í boði frá 1. október til 31. maí. 

Veldu dagsetningar
Frá:35.955 kr.
hver einst.
Bóka

Í nágrenninu

 • Fuglaskoðun
 • Hvammstangi 8 km
 • Selasetrið á Hvammstanga
 • Sundlaugin á Hvammstanga
 • Kolugljúfur 14 km
 • Hvítserkur 34 km

Hápunktar

 • Daglegt líf á hestabúgarði
 • Að kynnast hestunum og heimafólki
 • Góður heimagerður matur
 • Reiðkennsla frá lærðum reiðkennurum

Valkvætt

 • Reiðkennsla - 6.700 kr. hver kennslustund
 • Hestaleiga - 7.500 kr. á mann (1,5 klst)
 • Dagsferðir um nágrennið, með eða án leiðsagnar

Innifalið

 • Gisting í tveggja manna herbergi með sér baði
 • Fullt fæði (morgunverður, hádegisverður, kaffi, kvöldverður)
 • Þátttaka í daglegum störfum

Verð

Tveggja manna herbergi með sér baði í 2 nætur ásamt fullu fæði
35.955 kr. á mann

Aukanótt í tveggja manna herbergi með sér baði ásamt fullu fæði
17.900 kr. á mann 

10% afsláttur ef dvalið er í 1 viku
15% afsláttur ef dvalið er í 2 vikur 

 

í nágrenni