Stutt Hestaferð hjá SkjaldarvíkStutt Hestaferð hjá Skjaldarvík

Skelltu þér í hestaferð með gestgjöfunum á Skjaldarvík í í fallegu umhverfi í kringum gistiheimilið. Ferðin tekur um eina klukkustund og hentar öllum, stórum sem smáum. Í lok ferðarinnar er hægt að slaka á í stórum heitum potti með fallegu útsýni yfir Eyjafjörðinn. Hægt er að sækja frá Akureyri ef óskað er. Í boði allt árið.

Veldu dagsetningu
Frá:kr.
á mann / hver dvöl
Bóka

Innifalið

  • 1 tíma hestaferð
  • Hjálmur
  • Aðgangur í heitan pott eftir hestaferðina
  • Akstur frá og til Akureyrar (ef óskað er)

Hápunktar

  • Íslenski hesturinn
  • Fallegt útsýni yfir Eyjafjörðinn
  • Slökun í heitum potti
 

í nágrenni