Á hestbaki meðfram ströndinniÁ hestbaki meðfram ströndinni

Riðið eftir svartri ströndinni frá Þorlákshöfn að Ölfusi og Ölfusá fylgt eftir í átt til fjalla. Eftir 25 km leið og um 5 klst. á hestbaki er komið heim í hlað hjá Sólhestum við rætur Ingólfsfjalls. Hestaferðin hentar bæði vönum og óvönum hestamönnum í góðu líkamlegu formi. Í boði daglega á sumrin.

Veldu dagsetningu
Frá:kr.
á mann / hver dvöl
Bóka

Staðsetning

Sólhestar, Hveragerði/Selfoss

Hápunktar

  • Íslenski hesturinn
  • Svartar strendur
  • Fagrar sveitir
  • Útsýni til sjávar og fjalla

Innifalið

  • 5 klst. reiðtúr með leiðsögn
  • Hlífðarfatnaður (regnföt)
  • Hjálmar
  • Gúmmístígvél
  • Létt nesti
  • Akstur til og frá Reykjavík (valkvætt)
 

í nágrenni