Gönguævintýri í óbyggðum | Óbyggðasetrið
Faðmvíðar óbyggðirnar norðan Vatnajökuls bjóða upp á fjölbreyttar dagleiðir fyrir gönguhópa. Í þessari 4 daga ferð má upplifa hrikaleg gljúfur, fallega fossa, gróin heiðarlönd, hörfandi jökla og stöndug fjöll. Villt hreindýr gætu orðið á vegi okkar á göngunni um víðernin. Heitar laugar, einstakt baðhús með saunu og slökunarrými og gisting með upplifun og öllum helstu þægindum gera þetta að draumagönguferðinni. Lágmarksaldur þátttakenda er 14 ára.
Vinsamlegast hafið samband ef áhugi er á ferð á öðrum dagsetningum en þeim sem eru í boði í vefsölu.