Tilboð í Efstadal - gisting og sveitakynning með smakki │ SuðurlandTilboð í Efstadal - gisting og sveitakynning með smakki │ Suðurland


Tilboð á gistingu, morgunverði og skemmtilegri sveitakynningu með smakki beint frá býli í Efstadal við Laugarvatn á 22.000,- kr. fyrir tvo eða 11.000,- kr fyrir manninn.

Gistingin er í 2ja manna herbergi og sveitakynningin er skemmtileg kynning á bænum, matarmenningu og íslenskum landbúnaði. Einnig er gefið smakk af okkar vörum eins og t.d. mysu, skyr, fetaost og ís. 

Fjölskyldan í Efstadal II leggur áherslu notalega gistingu og upplifun sem færir gestina nær íslenskum landbúnaði. Kaffihúsið Íshlaðan og veitingastaðurinn Hlöðuloftið eru með útsýni yfir fjósið og bjóða upp á afurðir beint frá býli og næsta nágrenni. Hestaleiga yfir sumartímann og skemmtilegar gönguleiðir eru í nágrenninu. Bærinn Efstidalur er staðsettur mitt á milli Laugarvatns og Gullfoss/Geysis.

Tilboð gildir til 1. nóvember 2021

Veldu dagsetningar
Frá:11.000 kr.
á mann / hver dvöl
Bóka

Þjónusta

 • Sameiginlegt baðherbergi
 • Sér baðherbergi
 • Fjölskylduherbergi 3+
 • Hefðbundinn búskapur
 • Wi-Fi
 • Heitur pottur
 • Veitingastaður
 • Vínveitingar
 • Golfvöllur í nágrenni
 • Þvottaaðstaða/þjónusta
 • Merktar gönguleiðir

Hápunktar

 • Notaleg gisting
 • Veitingastaður á staðnum
 • Afurðir beint frá býli
 • Mitt á milli Laugarvatn og Gullfoss/Geysis

Innifalið

 • Gisting fyrir tvo
 • Morgunverður
 • Sveitakynning
 • Smakk beint frá býli
 

í nágrenni