Sumartilboð í Efstadal - gisting og hestaferð │ SuðurlandSumartilboð í Efstadal - gisting og hestaferð │ Suðurland

Gisting í eina nótt í tveggja manna herbergi með morgunverði í Efstadal við Laugarvatn og reiðtúr um sveitina á 35.200,- kr. fyrir tvo eða 17.600 kr.,- fyrir manninn.
Fjölskyldan í Efstadal II leggur áherslu notalega gistingu og upplifun sem færir gestina nær íslenskum landbúnaði. Gisting í herbergjum með og án sérbaðs. Kaffihúsið Íshlaðan og veitingastaðurinn Hlöðuloftið eru með útsýni yfir fjósið og bjóða upp á afurðir beint frá býli og næsta nágrenni. Í nágrenninu er margar skemmtilegar gönguleiðir. Bærinn Efstidalur er staðsettur mitt á milli Laugarvatns og Gullfoss/Geysis.

Í boði frá 1. júní til 30. september 2021.

Veldu dagsetningar
Frá:17.600 kr.
á mann / hver dvöl
Bóka

Þjónusta

 • Sameiginlegt baðherbergi
 • Sér baðherbergi
 • Fjölskylduherbergi 3+
 • Hefðbundinn búskapur
 • Wi-Fi
 • Heitur pottur
 • Veitingastaður
 • Vínveitingar
 • Golfvöllur í nágrenni
 • Þvottaaðstaða/þjónusta
 • Merktar gönguleiðir

Hápunktar

 • Hestaferð
 • Veitingastaður á staðnum
 • Afurðir beint frá býli

Innifalið

 • Gisting fyrir tvo
 • Morgunverður
 • Reiðtúr í sveitinni
 

í nágrenni