Hjólaferð með Iceland Bike Farm – heill dagur │ SuðurlandHjólaferð með Iceland Bike Farm – heill dagur │ Suðurland

4 - 6 klukkustunda hjólaferð þar sem hjóluð eru 15 - 25 km leið.

Iceland Bike Farm er lítið fjölskyldufyrirtæki rétt hjá Kirkjubæjarklaustri og sem býður upp á fjallahjólaferðir, fjallahjólanámskeið sem og ýmsa aðra viðburði. Í nágrenni eru heimsklassa hjólaslóða þar sem kindur hafa lagt grunninn að síðustu aldirnar, og eru enn að.

Hjólaferðin henta flestum sem hafa eitthvað hjólað áður, allt frá þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref á fjallahjóli til reyndra fjallahjólara. Þú getur komið með þitt eigið fjallahjól eða leigt fulldempað hjól.

Veldu dagsetningar
Frá:0 kr.
á mann / hver dvöl
Bóka

Hápunktar

 • Fjallahjólaferð
 • Hjólað í fótspor íslensku sauðkindarinnar
 • Fjölskyldufyrirtæki

Innifalið

 • Fulldempað fjallahjól
 • Hjálmur
 • Leiðsögn í heils dags ferð

Takið með

 • Lítinn bakpoka
 • Nesti og drykki
 • Hlý föt
 • Góða útivistarskó
 • Hlýja sokka
 • Vettlinga
 • Húfu
 

í nágrenni