Vök Baths (Premium) │ Náttúrulaugar við Urriðavatn │ Aðgangseyrir



Vök Baths (Premium) │ Náttúrulaugar við Urriðavatn │ Aðgangseyrir

Vök Baths eru heitar náttúrlaugar við Urriðavatn, í einungis 5 km fjarlægð frá Egilsstöðum. Heita vatnið í laugunum kemur úr borholum djúpt undan Urriðavatni. Laugarnar eru fullkominn áningarstaður allra þeirra sem vilja upplifa beina snertingu við náttúruna og næra um leið líkama og sál. Í boði eru heitar laugar, gufubað og kaldur pottur við strönd vatnsins. Opið allt árið. 

Veldu dagsetningu
Frá:kr.
á mann / hver dvöl
Bóka

Innifalið

  • Aðgangseyrir að Vök
  • Jurtadrykkur á tebar
  • Drykkur á laugarbar
  • Smáréttaplatti á veitingastað

Taktu með

  • Sundföt
  • Handklæði

Vök býður upp á standard, comfort og premium aðganga.

Innifalið í standard aðgangi: jurtadrykkur á tebar.

Innifalið í comfort aðgangi: jurtadrykkur á tebar og drykkur á laugarbar

Innifalið í premium aðgangi: jurtadrykkur á tebar, drykkur á laugarbar og smáréttaplatti á veitingastað.

 

í nágrenni