Sveitaheimsókn á BjarteyjarsandSveitaheimsókn á Bjarteyjarsand

Komdu og kíktu í heimsókn á Bjarteyjarsand! Fáið leiðsögn um fjárhúsin, skoðið lömbin, grísina, hænurnar og kanínurnar og fáið að smakka sýnishorn af því sem framleitt er á bænum. Hægt er að kaupa sultur, þurrkuð krydd, lambakjöt, svínakjöt og egg úr frjálsnum hænum - beint frá bónda. Einnig ýmiskonar handverk úr ull, leir og gleri. Í boði allt árið.

Veldu dagsetningar
Frá:3.000 kr.
á mann / hver dvöl
Bóka

Staðsetning

Bjarteyjarsandur, Hvalfirði

Hápunktar

  • Kynnist búskapnum og takið þátt (eftir árstíð)
  • Fáið smakk af framleiðslunni á bænum
  • Klappið hundum og kanínum
  • Fegurð og friðsæld Hvalfjarðarsveitar

Innifalið

  • Leiðsögn um bæinn
  • Matarsmakk
  • 10 mínútna myndband um bæinn (sýnt á staðnum)

Verð

3.000 kr. á mann
1.800 kr. fyrir 13 ára og yngri


Áætlun

Í boði allt árið
Daglega eftir pöntun - bóka þarf með lágmark 1 dags fyrirvara

Fyrir einstaklinga og hópa 2 - 60 manns

 

í nágrenni