Sveitaheimsókn á Bjarteyjarsand
Komdu og kíktu í heimsókn á Bjarteyjarsand! Fáið leiðsögn um fjárhúsin, skoðið lömbin, grísina, hænurnar og kanínurnar og fáið að smakka sýnishorn af því sem framleitt er á bænum. Hægt er að kaupa sultur, þurrkuð krydd, lambakjöt, svínakjöt og egg úr frjálsnum hænum - beint frá bónda. Einnig ýmiskonar handverk úr ull, leir og gleri. Í boði allt árið.