KræklingatínslaKræklingatínsla

Í fjörunni við Bjarteyjarsand í Hvalfirði er miklar kræsingar að finna fyrir þann sem er tilbúinn að hafa aðeins fyrir því. Bændurnir á Bjarteyjarsandi leiða þig og þína um leyndardóma fjörunnar og hver og einn týnir svo mikið af kræklingi sem hann kemst yfir. Eftir fjöruferð er kræklingurinn soðinn og gestir geta gætt sér á honum ásamt súpu og nýbökuðu brauði. 
Í boði frá október til apríl.

Veldu dagsetningar
Frá:3.840 kr.
hver einst.
Bóka

Staðsetning

Bjarteyjarsandur, Hvalfirði

Hápunktar

  • Fræðsla um lífið í fjörunni og við ströndina
  • Kræklingur tíndur með heimamönnum
  • Eldið og njótið!

Innifalið

  • Persónuleg leiðsögn
  • Nýtíndur kræklingur
  • Súpa og brauð

Verð

3.200 kr. á mann
1.500 kr. fyrir 13 ára og yngri


Áætlun

Í boði frá október til apríl
Daglega eftir pöntun - bóka þarf með lágmark 1 dags fyrirvara

Fyrir bæði einstaklinga og hópa 2 - 45 manns

 

í nágrenni