Smalamennska og réttirSmalamennska og réttir

Eftir sumar á fjöllum er tími til kominn fyrir sauðféð að skila sér til baka til byggða. Bændurnir á Bjarteyjarsandi bjóða ykkur velkomin til að taka þátt með heimamönnum í þeirri einstöku íslensku upplifun sem réttirnar eru. 
Í boði í september.

Veldu dagsetningar
Frá:14.400 kr.
hver einst.
Bóka

Staðsetning

Bjarteyjarsandur, Hvalfirði

Hápunktar

  • Einstök upplifun á íslenskri hefð
  • Að fylgjast með þegar dregið er í dilka - og fá að reyna það sjálf/ur
  • Að sjá lömbin hlaupa um og stökkva hvert yfir annað
  • Söngur og gleði

Innifalið

  • Heill dagur með bændunum á Bjarteyjarsandi
  • Máltíðir og hressing yfir daginn

Verð

14.400 kr. á mann
7.200 kr. fyrir 13 ára og yngri


Áætlun

14 september 2014
28 september 2014

Bóka þarf með lágmark 1 viku fyrirvara
Fyrir bæði einstaklinga og hópa 2 - 8 manns

Dagssetningar 2015 verða kynntar síðar

 

í nágrenni