Séð um æðarvarpiðSéð um æðarvarpið

Ferð með leiðsögn sérfærðings um æðarvarpið á Þyrilsnesi, innst í Hvalfirði, þar sem um 400 æðarfuglar verpa árlega. Æðarfuglinn og varpið er verndað og eru mikil verðmæti fólgin í æðardúninum. Þegar fuglinn verpir á vorinn missir hann mjúkar fjaðrirnar og safna þá bændurnir saman dúninum úr hreiðrunum. Í þessari ferð er gengið um varplandið og fylgst með fuglunum á meðan fræðst er um æðarfuglinn, varpið, dúninn og nytina sem bændurnir hafa af varpinu. Í boði í júní.

Veldu dagsetningar
Frá:2.400 kr.
hver einst.
Bóka

Staðsetning

Bjarteyjarsandur, Hvalfirði

Hápunktar

  • Nálægðin við æðarfulginn og varpið
  • Náttúrufegurð Hvalfjarðar og friðlandsins á Þyrilsnesi

Innifalið

  • Sérhæfð leiðsögn og fræðsla
  • Aðgangur að friðlandinu

Verð

24.000 kr. á hóp 


Áætlun

Eingöngu í boði í júní
Daglega eftir pöntun - bóka þarf með lágmark 1 dags fyrirvara

Fyrir bæði einstaklinga og hópa 2 - 10 manns
Stærð hópa er takmörkuð þar sem æðarvarpið er verndað 

 

í nágrenni